Skip to content

Hug Me!

June 30, 2011

I wanted to know, if I would knit basically a blanket, could I turn it into something wearable?  I say, yes I can!:

To put this on is like being hugged to pieces, so incredibly cozy ad comfortable!

This pattern was so much fun to knit, and the yarn…….what can I say, LOVE IT!  The color too; beautiful and rich and perfect for this project!

I already have plans to knit another one, with a little twist…..of cours;)

Advertisements
16 Comments leave one →
 1. June 30, 2011 2:53 pm

  Vá!! Svakalega flott!! Liturinn og hönnunin eru geggjuð! Flott, flott, flott hjá þér! 🙂

 2. July 1, 2011 3:45 am

  Geggjað! Manni langar til að kúra sig í þetta! Trúi því varla hvað þú varst fáránlega fljót að prjóna þetta!

 3. July 1, 2011 3:47 am

  Hvað notaðir þú stóra prjóna?

 4. haddy permalink
  July 1, 2011 4:35 am

  aaaaaalveg frábær peysan kemur rosalega vel út með svona munstri gerir hana svo létta að sjá ég ætla sko að prjóna mér svona fyrir veturinn bara verð til lukku með þetta mín kæra meiriháttar

  • July 1, 2011 8:21 am

   Já hún verður svo létt með svona gatamunstri, rosa þæginlegt líka að smeygja þessu yfir sig……..get ekki beðið eftir að það verði nógu kalt til að nota hana!

 5. Hrönnsa permalink
  July 1, 2011 12:27 pm

  Hún er æðisleg, til lukku 🙂 ég hef prjónað svipaða og þetta eru bestu peysur í heimi 🙂 flott hjá þér eins og allt sem þú gerir 🙂

 6. July 1, 2011 4:03 pm

  Er þetta mynstur líka eftir þig eða er hægt að nálgast það einhversstaðar??? Þetta er fullkomið fyrir íslenskt veðurfar – hvenær sem er á árinu!! 🙂 Það er það góða við að búa hérna, það er næstum alltaf veður til að vera í svona flíkum.

  • July 1, 2011 7:33 pm

   Mér sýnist þetta vera svipað, ef ekki það sama, og þú notaðir í húfuna þína fagurgulu……….. Já!! Ég veit, ekta íslensktlopaveðurfar á Íslandi, allan ársinshring!

 7. July 2, 2011 3:09 pm

  il est vraiment jolie ce modele j’adore

 8. Rebekka permalink
  November 10, 2013 11:34 am

  Mjög flott 🙂 er hægt að nálgast uppskrift einhverstaðar?

  • November 18, 2013 11:14 am

   Takk fyrir Rebekka! ‘Eg er enn ekki komin med uppskrift fyrir thessa, en thad er onnur mjog svipud sem komin er uppskrift ad, bara med hettu og odru munstri sem heitir Odd.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: